Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Sóknargjöld

Ráðstöfun sóknargjalda miðast við trúfélagaskráningu 1. desember ár hvert.

Við hvetjum því fólk sem sækir þessa kirkju og vill að sóknargjöld renni til Fíladelfíu til að ganga frá skráningu í trúfélag inni á skra.is.  

Þar þarf velja fólk - trú og lífsskoðun - breyta skráningu. Svo skráir maður sig inn með með rafrænum skilríkjum og skráir sig í Hvítasunnukirkjuna á Íslandi.

Sóknargjöldum er svo skipt niður á söfnuðina eftir búsetu


Recent

Archive

Categories

Tags