Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Verslunin Jata

                    Hvað er verslunin Jata?

Verslunin Jata hefur verið í áratugi og er staðsett í húsnæði kirkjunnar við Hátún 2 í Reykjavík. Verslunin bíður upp á mikið úrval af kristilegu efni bæði á ensku og íslensku.  Fjöldi bókatitla er í boði og alltaf er boðið er upp á mikið af nýju efni. Gott úrval er af gjafavöru.

Verslunin Jata er opin þegar skrifstofa Fíladelfíu er opin en einnig eftir samkomu á sunnudögum.