Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Samkomutakmarkanir og aðalfundur


Samkomur verða enn sem komið er eingöngu á netinu í ljósi þess að skv. nýjustu reglum sem taka gildi þann 15. apríl er hámarksfjöldi við athafnir trú- og lífsskoðunarfélaga áfram 30 manns (fjölgar reyndar í 100 manns við útfarir).  Þetta er miður en við hlökkum mikið til að við getum hist öll saman á ný þegar þar að kemur.


Að öllu jöfnu ætti aðalfundur kirkjunnar að fara fram nú í apríl en hann frestast þangað til að raunhæft er að halda hann út frá samkomutakmörkunum.

Recent

Archive

Categories

Tags