Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Guð gefur vöxtinn - God gives the growth

English below

Í rúmlega 7 ár hafa verið haldnar samkomur á Spænsku í Fíladelfíu, lengst af fóru þær fram í sal í kjallara kirkjunnar. Skömmu fyrir áramót fór samkomusókn að aukast og á nýju ári var ákveðið að færa samkomurnar í hliðarsalinn því hinn var orðinn of lítill.
Á hverjum sunnudegi klukkan 16:00 er því fullur hliðarsalur af fólki sem lofar Guð á Spænsku, biður og heyrir Guðs orð predikað á sínu máli.

Við sem kirkja erum ótrúlega þakklát fyrir vöxtinn sem þarna á sér stað, fyrir hjónin Carlos Gutierrez og Nicolette Prince sem hafa farið fyrir starfinu frá upphafi. Ekki síst erum við þakklát fyrir sjá fjölskyldu kirkjunnar stækka, að geta verið andlegt heimili fyrir þessu dýrmætu systkin okkar.

Eins og sagt er á latínu - soli Deo gloria

For over 7 years services in Spanish have been taking place in Filadelfia. For the longest time the services took place in a room in the basement of the church. In the lead up to Christmas the attendance of the church grew so in the beginning of the new year the services were moved to the side-hall upstairs because the services had outgrown the space they were in.
Every Sunday at 16:00 the side room of the main sanctuary is full of people worshiping God in Spanish and receiving the preaching of the word in their language.

As a church we are so grateful for the growth that is taking place in this ministry. We are grateful for the couple Carlos Gutierrez and Nicolette Prince that have lead this ministry from the start. We also celebrate that as a church family we are growing and we rejoice that the brothers and sisters gathered in these services can call our church home.

As is said in latin - soli Deo gloria
Carlos og Nicolette

Recent

Archive

 2024

Categories

Tags