Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Bænavika - Prayer week

English below

Vikuna 1. - 7. september verður bænavika hér í Fíladelfíu. Markmiðið er að manna vaktir í bænaherbergi kirkjunnar allan sólarhringinn frá sunnudegi til sunnudags. Markmið bænavikunnar er að biðja fyrir því að Guð megi starfa kröftuglega á meðal okkar og í landinu okkar. Einnig er markmiðið að auka almennt bæn í kirkjunni, bænaherbergið er opið allt árið og margir sem nýta sér að koma þangað.
Fólki er frjálst að bóka bænaherbergið í bænavikunni og vera eitt að biðja, einnig geta hópað tekið sig saman og tekið vakt, stefnt er að því að hafa opna viðburði í vikunni þar sem fólk getur komið saman og beðið.
Hægt er að skrá sig á vaktir hér.
Ekki fara á mis við bænavikuna því hún er alltaf mögnuð.

From Sunday September 1st to Sunday September 7th we are organizing a prayer week here in the church. We are aiming at an unbroken prayer chain running from Sunday to Sunday, day and night. The purpose of the prayer week is to pray for God to work mightily among us in the church and in the country we are residing in. The goal is also to overall increase prayer in the church, the prayer room is open year round and many people already make us of it.
In the prayer week you are welcome to come and pray alone, you can get a group to come pray with you. We are planning to include some events in the prayer week which will be open to all to come and pray.
You can sign up for prayer by clicking here.
Don't miss out, be part of the prayer week, it is always amazing.

Recent

Archive

Categories

Tags