Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Bænavika

Bænavika hefur verið fastur liður í byrjun haustannar kirkjunnar.
Bænavika þessa önnina hefst 4. september og stendur til og með 11. september.

Bænastundir verða haldnar daglega í aðalsal kirkjunnar kl. 17.00.

Stefnt er að því að biðja á vöktum allan sólarhringinn í bænaherbergi kirkjunnar.


Skráning á vaktir fer fram á hlekk hér að neðan.
Leiðbeiningar um það hvernig skal skrá sig á vaktir fylgja hér að neðan.
Bænaherbergið er dásamlegur staður til þess að dvelja í nærveru Drottins, því hvetjum við ykkur til þess að skrá ykkur á bænavaktir

Filippíbréfið 4:6-7
"Verið ekki hugsjúk um neitt heldur gerið í öllum hlutum óskir ykkar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu ykkar og hugsanir ykkar í Kristi Jesú."
Recent

Archive

Categories

Tags