Við elskum sunnudaga
Sunnudagar stærstu dagarnir í kirkjustarfi Fíladelfíu og eru þrjár samkomur haldnar á sunnudögum
Samkoma klukkan 11:00
á íslensku
11:00 samkoman er stærsti viðburður
hverrar viku og fer hún fram í aðalsal kirkjunnar. Þangað kemur
fólk úr öllum aldurshópum og allir eru innilega velkomnir.
Boðið er upp á barnastarf fyrir 3-12 ára
börn. Þeir sem ekki skilja íslensku geta fengið túlkun yfir á ensku.
Eftir samkomuna er boðið upp á
léttar veitingar í kaffisalnum á miðhæð kirkjunnar.
hverrar viku og fer hún fram í aðalsal kirkjunnar. Þangað kemur
fólk úr öllum aldurshópum og allir eru innilega velkomnir.
Boðið er upp á barnastarf fyrir 3-12 ára
börn. Þeir sem ekki skilja íslensku geta fengið túlkun yfir á ensku.
Eftir samkomuna er boðið upp á
léttar veitingar í kaffisalnum á miðhæð kirkjunnar.
Samkoma klukkan 16:00
á spænsku
16:00 samkoman fer fram í hliðarsalnum á efstu hæð kirkjunnar.
Öll dagskrá fer fram á spænsku.
Allir eru innilega velkomnir - sérstaklega spænskumælandi.
Eftir samkomuna er boðið upp á
léttar veitingar í kaffisalnum á miðhæð kirkjunnar.
Öll dagskrá fer fram á spænsku.
Allir eru innilega velkomnir - sérstaklega spænskumælandi.
Eftir samkomuna er boðið upp á
léttar veitingar í kaffisalnum á miðhæð kirkjunnar.
Samkoma klukkan 14:00
á ensku
14:00 samkoman fer fram í aðalsal kirkjunnar. Samkoman fer öll fram á ensku og er öft kölluð alþjóðasamkoma enda sækir þangað fólk allstaðar að úr heiminum sem á það sameiginlegt að dvelja um lengri eða skemmri tímaá Íslandi. Boðið er upp á barnastarf. Eftir samkomuna er boðið upp á léttar veitingar í kaffisalnum á miðhæð kirkjunnar.