Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Fíló er unglingastarf Fíladelfíu

Starfið er hugsað fyrir ungt fólk á aldrinum 13 ára og eldri.

Starfið hittist á föstudögum kl. 20:00 í hliðarsal kirkjunnarGengið er inn á miðhæð kirkjunnar, upp tröppurnar á bakhlið kirkjunnarAllir unglingar hjartanlega velkomnir


Allir viðburðir starfsins eru auglýstir á instagram síðu Fíló


 Við elskum unglingamót
Smelltu á hjartað til að meira 

Unglingaleiðtoginn

Bjørn-Inge Aurdal er Unglingaleiðtogi Fíló
 

Hann er upphaflega frá Noregi.
Hann hefur mikla reynslu af unglingastarfi bæði frá skólahreyfingum í Noregi og í K **** stan

(leyndarmál af öryggisástæðum) og frá Filadelfia í Álasundi.

 

Hann elskar kaffi, mat, ferðalög, bækur, tungumál, gott samtal og að kenna ungu fólki Biblíuna.