Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Unglingablessun 2020 / youth blessing 2020

English below

Sunnudaginn 6. september s.l. var unglingablessun í Fíladelfíu. Þetta er árlegur viðburður sem yfirleitt er haldin á vorin en vegna samkomutakmarkana þurfti að fresta unglingablessun þessa árs fram á haustið. Þessi frábæri hópur unglinga fékk góða fræðslu í kirkjunni í vetur um trúna, kirkjuna og fleira. Við athöfnina fengu allir að gjöf biblíu sem þau vonandi munu lesa vel og læra að þekkja innhald hennar.

Unglingafræðla þessa hausts byrjar fljótlega fyrir unglinga fædda árið 2007 og þeir sem ekki hafa nú þegar skráð sig mega gjarnan hafa samband við skrifstofu Fíladelfíu á netfangið filadelfia@filadelfia.is eða í síma 5354700.
Hér að neðan eru myndir frá unglingablessuninni.
Hlekkur með upptöku af samkomunni

Sunday, September 6th there was a youth blessing in Filadelfia church. This is a yearly event that usually takes place in the spring but because of gathering limitations it had to be postponed until the fall. Last winter this great group of young people had classes on the faith, the church and more. At the youth blessing everyone was given a bible that they will hopefully read and get to know it context well.

This falls youth classes will start soon for youth born 2007. Those who have not registered yet can contact the church office at filadelfia@filadelfia.is or call 5354700.

Below are pictures from the youth blessing.
Click here to watch the service

Recent

Archive

Categories

Tags